All Episodes
Episodes
Hvað ef allt gengi nú upp?
Leita að þér hugsanir um að allt sé að fara til fjandans... þú klúðrir, kynningunni, fáir ekki starfið, sambandið slitnar... .... hlustaðu þá á þennan þátt. .
Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á...
View Episode
Morgunmolar - Hvað geturðu losað þig við
Það er sko hægt að losa sig við ýmislegt annað en dót... nú skaltu hlusta og sjá hvort þú getur tekið eitthvað út úr þessum þætti.
Ég mundi elska að heyra í þér á Instagram ef þú ert að tengja við þessa mola mína.
þú...
View Episode
Morgunmolar - Einfalt ráð til áminningar
Morgunmolar - „better done than perfect“
Í dag skulum við ekki láta neitt stoppa okkur... ekki einusinni þó við séum ekki alveg tilbúin.
Njóttu dagsins
View Episode
Morgunmolar - Nýtt upphaf
Hvernig hljómar það að geta valið nýtt upphaf, byrjað upp á nýtt?
Oftar en ekki tengjast molarnir mínir einhverskonar sköpun, en það er mín einlæga trú að með því að vera hugmyndaríkur og skapandi öðlastmaður betra...
View Episode
Morgunmolar - Kynning
Ætli það hafi ekki verið árið 2020 sem ég byrjaði að deila einhverju sem ég kallaði strax í upphafi morgunmolar á Instagramið mitt í story.
Þetta voru svona hugleiðingar um lífið og tilveruna og aðallega hvernig maður...
View Episode