Finnst þér gaman að skapa? En vantar stundum hugmyndir? 

  • Þá er Úr geymslu í gersemi klúbburinn fullkominn fyrir þig.

  • Um leið og þú hefur skráð þig í klúbbinn færð þú aðgang að öllu efni Úr geymslu í gersemi frá upphafi

  • Nýtt efni í hverjum einasta mánuði

  • Þú færð fullt af hugmyndum og lærir alla vega tækni til að breyta gömlu í nýtt.

  • Þú lærir tækni til að mála falleg málverk sem þú getur verið stolt af.
  • Þú lærir að útbúa gjafir, kort og skemmtilegar pakkningar. 

  • Ekki nóg með það heldur færðu ógrynnin öll af prentanlegu efni sem þú getur hlaðið niður og átt eins lengi og þú vilt.

  • Mánaðarlega eru haldnir Zoom fundir með enn meiri fræðslu og möguleikum fyrir þátttakendur að spyrja ráða og deila hugmyndum.
Já takk, þetta er fyrir mig.

Hér má sjá brot af því sem kennt er í klúbbnum.

Við erum að tala um allt frá málningartækni upp í snyrtivörugerð.

Þetta er sko fyrir mig

Hvernig virkar þetta?

Við skráningu færðu strax tölvupóst með aðgangi inná þitt svæði þar sem efnið er. Í hverjum mánuði bætist svo við nýtt efni.

Placeholder Image

Kennslu myndbönd

Á fyrsta degi færðu strax aðgang að fyrsta kennslu myndbandinu og svo kemur nýtt efni inn 2-5x í mánuði sem þú getur skoðað eins oft og þú vilt hvenær sem þér hentar og hvaðan sem þú vilt. Þú getur skoðað þetta í tölvu eða símanum þínum og þú færð aðgang að einstaklega aðgengilegu appi sem allir elska :)

Placeholder Image

Prentanleg gögn

Um leið og þú hefur skráð þig í klúbbinn færðu aðgang að fyrstu gögnunum. Og svo bætis við koll af kolli. Kort, umslög, hjörtu með fallegum textum og myndum, gjafabréfavefbók og svo mætti lengi telja. Allt unnið af Dísu sem er grafískur hönnuður

Placeholder Image

Bónusar og fríðindi

Þeir sem eru borgandi áskrifendur að klúbbnum njóta afsláttarkjara eins og 2 fyrir 1 á gistingu í Skjaldarvík allt árið 2021 og geta átt von á því að fá óvænt aðgang að öðrum námskeiðum hjá Dísu :) EInnig fara öll Facebook live myndböndin inná svæðið hjá klúbbmeðlimum svo þeir geta skoðað þau aftur og aftur þegar þeim hentar.

Sagan á bak við Klúbbinn

 
Placeholder Image

Guðrún

Þakk fyrir aldeilis frábært námskeið sem eins og allt frá þér víkkar andann og eykur gleðina

Placeholder Image

Habbý

Þú ert svo mikill snillingur, Dísa mín :) Þetta er hvílík snilld!

Placeholder Image

Kristjana

Ég er búin að nota allar uppskriftirnar ykkar fyrir snyrtivörur og grínlaust þá eru þær að henta mér töluvert betur en venjulegar vörur. 

Hér má sjá enn meira af því sem gert er í klúbbnum

Já takk, nú skrái ég mig

Hver er Dísa?

Ég heiti Bryndís, alltaf kölluð Dísa.

TIl fjölda ára rak ég vinsæla ferðaþjónustu rétt við Akureyri. Á þeim tíma lærði ég margt nýtt, hvað varða mat, nýtni, umhverfið og gesti.

Ég hef frá unga aldri haft gríðalegan áhuga á mat og sköpun og er bæði menntaður grafískur hönnuður og matartæknir. Ég elska að skapa, gefa gömlum hlutum nýtt líf, búa til góðan mat og bera hann fram á fallegan og frumlegan hátt og gleðja fólkið í kring um mig.

Ég fæ endalausar spurningar alla daga um hvernig ég geri hitt og þetta og að geta deilt mínum hugmyndum eða lærdómi finnst mér algerlega magnað því eitt af því skemmtilegasta sem ég geri er að læra eitthvað nýtt sjálf.

Ég hlakka mikið til að fá þig með í Klúbbinn og geta kennt þér eitthvað skemmtilegt og nýtt. 

Sjáumst í Klúbbnum.

Placeholder Image
Powered by Kajabi